Handleiðsla

Ég vinn nú að því að setja saman pakka sem ætlaður er til handleiðslu frumkvöðla við styrkumsóknaskrif.

Pakkinn mun fela í sér aðstoð við fyrstu skref umsóknarinnar, handleiðslu í gegnum hana með notkun veflægra verkefnastjórnunar- og samskiptatóla ásamt rýni og yfirlestri nokkrum sinnum yfir tímabilið.

Ef þú hefur áhuga á að fá meiri upplýsingar um handleiðslupakkann, fylltu þá út formið hér fyrir neðan og ég mun hafa samband þegar pakkinn fer í loftið.

Nafn *
Nafn